Dolly Parton endurnýjar heitin eftir 50 ára hjónaband

Dolly Parton hefur verið gift eiginmanni sínum í 50 ár og hyggjast þau hjónin nú endurnýja heit sín í tilefni þess. Þau giftu sig 30. maí árið 1966 og eiga því gullbrúðkaupsafmæli á þessu ári. Dolly segir að ef hún þyrfti að gera þetta allt aftur, myndi hún gera það, þó svo að hún þyrfti að draga hann sparkandi og öskrandi með sér inn í næstu 50 árin.

Sjá einnig: „Það er rándýrt að líta svona ódýrt út!“ – Dolly Parton (68) túrar um Evrópu

Þau biðja fólk um að óska sér lukku, því þau eru að nota tækifærið og safna fjármagni í verðug málefni. Þau ætla að selja myndirnar úr athöfninni til hæstbjóðanda, ásamt því að Carl ákvað að fara í sitt fyrsta opinbera viðtal og tala um samband þeirra.

Sjá einnig: Eiginmaðurinn kallar hana eyrnapinna

 

35114F7800000578-3632237-image-m-114_1465430531891

3511511500000578-3632237-image-m-113_1465430509509

Sjá einnig: 13 stjörnur sem hafa gengið of langt í lýtaaðgerðunum

Dolly-Parton-Carl-Dean-Main

Dolly-Parton-Her-Husband-Carl-Dean-Rare-pics-e1457884694159

SHARE