Dóttir Ashton Kutcher og Mila Kunis er algjört æði

Hjónakornin Ashton Kutcher og Mila Kunis hafa ekki mikið sést með dóttur sína, Wyatt Isabelle, opinberlega. Það varð þó breyting á því um helgina þegar litla fjölskyldan heimsótti foreldra Kunis sem búa í Carpinteria í Kaliforníu. Ljósmyndarar voru ekki lengi að þefa fjöslylduna uppi en Kutcher og Kunis virtust ekki kippa sér mikið upp við það þó dóttir þeirra væri mynduð í bak og fyrir.

Sjá einnig: Ashton Kutcher kom mömmu sinni rækilega á óvart

mila-kunis-ashton-kutcher-baby-wyatt-carpenteria

mila-kunis-ashton-kutcher-baby-wyatt-carpenteria-02

mila-kunis-ashton-kutcher-baby-wyatt-carpenteria-03

mila-kunis-ashton-kutcher-baby-wyatt-carpenteria-04

mila-kunis-ashton-kutcher-baby-wyatt-carpenteria-05

mila-kunis-ashton-kutcher-baby-wyatt-carpenteria-06

SHARE