Dýr sem “photobomba” myndir hjá fólki – Snilld! By Ritstjorn 0 Það er ekki bara fólk sem treður sér inn á myndir hjá fólki. Talað er um “photobomb” á ensku og þessi dýr hafa sannarlega troðið sér inn á þessar myndir. Algjör snilld!