Þau Matt og Carmen hafa verið saman í 10 ár og gift í níu ár af þessum áratug. Þau eiga 2 börn og líta út eins og venjuleg fjölskylda. Þau fóru á dansnámskeið og kynntust þá öðru pari og þá var ekki aftur snúið.

Þau búa nú öll saman og konurnar eru með báðum körlunum og auðvitað öfugt. Þetta virðist hafa sína kosti og galla eins og kemur fram í þessu myndbandi.

SHARE