Eldgos aftur hafið við Grindavík – Þetta er hrikalegt að sjá

Eldgos er enn og aftur hafið við nágrenni Grindavíkur og virðist það vera enn nær bænum en undanfarin gos. Ef fram heldur sem horfið mun fyrstu íbúðarhúsin verða hraunin að bráð. Hugur okkar er með Grindvíkingum og nú mun reyna á okkur sem þjóð að standa þétt við bakið á þeim sama hvað ❤️

SHARE