Elizabeth Hurley: Fimmtug og í fantaformi

Breska fyrirsætan og leikkonan Elizabeth Hurley er í frí ásamt 13 ára syni sínum, Damian. Hurley hefur verið dugleg að birta myndir úr fríinu – á bæði Twitter og Instagram og hafa myndirnar vakið athygli slúðurmiðla, sem keppast nú um að hrósa útliti hennar. Elizabeth Hurley varð fimmtug í sumar og er í frábæru formi eins og sjá má á þessum myndum.

Sjá einnig: Hugh Grant er stórkostlegur elskhugi – fær 10 fyrir bólfimi

2DCD760900000578-3289586-image-a-62_1445867522413

Ásamt syni sínum.

2DCA586D00000578-3289586-image-m-12_1445847263827

2DCF9C0D00000578-3290222-image-a-204_1445904044705

SHARE