Spjallþáttastjórnandinn Ellen Degeneres fékk Bruno Mars aðdáandann, Kai, til að kíkja í heimsókn í þáttinn sinn á dögunum.

Sjá einnig: Justin Bieber þykist vera öryggisvörður hjá Ellen

Kai kom fyrst í þáttinn þegar hann var fjögurra ára þar sem hann var mikill Bruno Mars aðdáandi en í það skipti söng Kai lag eftir söngvarann fyrir gesti þáttarins.

Sjá einnig: Ellen gefur henni bíl og meira til …(Varúð, þú ferð að skæla)

Tvö ár eru liðin síðan þá en í dag er Kai byrjaður í grunnskóla og virðist líka afar vel við kennarann sinn ungfrú Nesbit. Kai sagði Ellen að ungrú Nesbit gæfi honum og bekkjarsystkinum sínum öll svörin á prófunum og að hún væri auðveld. Ellen var ekki sátt með kennarann og bað hana vinsamlegast að hætta.

 

SHARE