Er ástandið virkilega svona á spítölum borgarinnar? – Mynd

Þessi mynd gengur nú um internetið en hún sýnir skoðunarbekk á spítala á Höfuðborgarsvæðinu, en kona nokkur fór með vinkonu sína á spítala og rak þá augun í þetta. Þessi mynd er tekin undir bekkinn sem vinkonan lá á.

 

Textinn með myndinni var: Fór með ____ á slysadeildina þar sem hún var látin leggjast upp á skoðunarbekk, svona var undir bekknum!image[1]

SHARE