Reglulega skýtur sá orðrómur upp kollinum að leikkonan Cameron Diaz sé ófrísk. Nú virðist sá orðrómur vera kominn á kreik á nýjan leik en myndir náðust af leikkonunni í verslunarferð ásamt eiginmanni sínum, Benji Madden. Samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs er Diaz stærri um sig en vanalega og þar með væntanlega ófrísk – eða hvað?
Sjá einnig: Cameron Diaz með þrútið andlit