Er ekki velkominn í fjölskyldufríið

Kourtney Kardashian mætti á flugvöllinn í gær, þann 26. janúar, ein með krakkana. Hún var á leið í frí Kardashian fjölskyldunnar til Costa Rica og Scott var boðinn með í fríið í byrjun. Það boð var hinsvegar dregið til baka eftir partýstandið á honum um daginn.

 

 

„Scott er „í hundakofanum“ eftir djammið á honum á Sundance um seinustu helgi. Kourtney dró boðið til baka,“ sagði heimildarmaður People.

 

 

Kanye West var líka fjarverandi en hann ætlaði sér aldrei að koma með þar sem hann er að vinna að tónlistinni sinni heima.

 

SHARE