Ertu komin með leið á fléttum? – Prófaðu þá snúningana – Myndir og myndband

Hárgreiðslumaðurinn Mark Townsend sagði Cosmo að snúningar væru að taka við af fléttum í hártískunni. „Snúningar eru auðveldir og allir geta gert svoleiðis. Ég var orðinn leiður á fléttum og langaði að fara að gera eitthvað nýtt svo ég fór að leika mér með snúninga og það kemur ekkert smá vel út,“ segir Mark.

Það er flott að gera snúninga og jafnvel blanda því við flétturnar.

 

 

9b920abc1e44136479b3d7f9b0966336 cos-mark-townsend-twist-hairstyles-de rbk-easy-summer-hairstyles-Amanda-Seyfried-de top9hair-zoe-1

SHARE