Þetta myndband var gert til minningar um John L. Black. Sonur hans bjó þessa litlu stuttmynd til eftir að faðir hans lést. John  vann 16 tíma vaktir til að sjá fyrir fjölskyldu sinni en hann átti 11 börn. Við kunnum oft ekki að meta það sem foreldrar okkar gera fyrir okkur fyrr en við erum sjálf orðin fullorðin og þurfum að sjá fyrir og hugsa um börnin okkar.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”ZPIaVilHr5M#at=93″]

SHARE