Leikarinn og grínistinn góðkunni, Neil Patrick Harris fékk stórstjörnuna Britney Spears til liðs við sig í nýjum gamanþætti sem ber nafnið Best Time Ever. Neil fékk Britney til þess að taka nokkra góða menn í atvinnuviðal og átti hún að þykjast vera að leita sér að nýjum lífverði. Földum myndavélum var komið fyrir og Neil stýrði öllu því sem Britney lét flakka í viðtalinu.
Sjá einnig: Þau elska Britney Spears og tilkynna óléttuna með stæl
Hin besta skemmtun:
https://www.youtube.com/watch?t=126&v=mVuOptBJjKI&ps=docs