Frances Bean Cobain skilin eftir stutt hjónaband

Þau hafa verið saman í allt að 5 ár og gift í 21 mánuð, en dóttir söngvarans Kurt Cobain, Frances Bean hefur sagt skilið við Isaha Silva, sem er meðlimur hljómsveitarinnar Eeries.  Undanfarið hafa þær mæðgur sést mikið saman og eru eflaust að reyna að laga samband sín á milli sem fór algjörlega um þúfur á unglingsárum Frances. Móðir Kurt og systir fengu tímabundið forræði yfir henni, þar sem þær gátu ekki verið nálægt hvor annarri.

Sjá einnig: Mjóróma stúlka syngur lag með Nirvana

Frances segir í lagalegum skilnaðarskjölum að hann geti gleymt því að hann snerti eitthvað af auðæfum föður hennar, en hefur sæst á að greiða honum framfærslu að skilnaði loknum.

Sjá einnig:Er Courtney Love að nota Kim Kardashian?

326F5EB700000578-3506891-Reunited_On_Monday_evening_Frances_supported_her_mother_at_an_In-a-12_1458772915916

Undanfarið hafa þær mæðgur verið að eyða stundum saman og fara í verslunarleiðangra í London.

327A5FC400000578-3506891-Retail_therapy_Courtney_Love_and_daughter_Frances_Bean_Cobain_co-a-11_1458772909482

32767EFE00000578-3506891-image-a-13_1458772962872

Sjá einnig: 13 stjörnur sem hafa gengið of langt í lýtaaðgerðunum

3281573200000578-0-image-a-8_1458771291253

SHARE