Furðulegir hlutir sem leikarar hafa stolið af tökustað

Daniel Radcliffe stal gleraugunum sem Harry Potter var með í fyrstu myndunum og Ryan Reynolds stal búningnum sem hann klæddist í Deadpool. Hann segist hafa bara gengið út úr hljóðverinu með búninginn.

Hér eru fleiri hlutir sem leikarar hafa stolið af tökustað:

SHARE