Gjafaleikur – Hótelgisting og gjafabréf

Þar sem sumarið er á næsta leiti höfum við ákveðið að skella í laufléttan gjafaleik þar sem þú og vinur/vinkona getið unnið gjafabréf á Hótel Djúpavík, gistingu fyrir 2 með morgunmat og 10.000 kr gjafabréf hjá Bestía.is. Bestía selur meðal annars Tik Tok buxurnar sem hafa verið svo vinsælar og fleiri vörur.

Það sem þið þurfið að gera er:
-Að fara inn á Bestíu á Facebook og líka við og fylgja
-Merkja hér fyrir neðan vin/vinkonu sem þú telur að vilji taka þátt.

Ath: Aðeins verður dregnir út vinningshafar sem uppfylla bæði skilyrðin hér að ofan.

SHARE