Heimsóknir til kvensjúkdómalæknis hefur alltaf verið sveipaðar ákveðinni dulúð. Enginn utanaðkomandi karlmaður veit hvað gerist inni hjá kvensjúkdómalækni, konur eru yfirleitt ekki viljugar til að ræða heimsókina og sjálfur læknirinn gefur ekkert uppi.

Svo hvað halda karlmenn að gerist þar inni? Hér má sjá snilldarsvör nokkurra karlmanna sem voru spurðir að einmitt því; hvað heldur ÞÚ að gerist inni hjá kvensjúkdómalækni?

 

SHARE