Hann er með 7 sekúndna minni

Þessi ótrúlega saga er um mann sem heitir Clive Wearing en hann er með versta tilfelli minnisleysi í heiminum, að talið er. Hann var einu sinni mikils metinn tónlistarstjórnandi og hljóðfæraleikari.

Sjá einnig: Drengurinn sem getur ekki gleymt

Clive fékk vírus árið 1985 sem olli því að hann fékk töluverða heilaskemmd. Honum var vart hugað líf en læknum tókst að bjarga honum en Clive verður að lifa með því að muna bara 7 sekúndur aftur í tímann.

SHARE