Hafið þið rekið augun í þessa flösku í vínverslunum landsins? Einum sniðugum Skota datt í hug að byggja upp andlitið á þessari skemmtilegu flösku í andlit sem er heldur betur ófrýnilegt.

Sjá einnig: DIY: Gosflöskur verða að sparibaukum

Fyrirmyndin af höfuðkúpunni hefur eflaust verið vel ölvuð kona hjá þessum listamanni en engu að síður er þessi flaska stórsniðug og óhugguleg í senn.

Screen Shot 2015-12-29 at 12.09.47

Screen Shot 2015-12-29 at 12.03.22

Screen Shot 2015-12-29 at 12.06.00

Sjá einnig: 15 leiðir til að nota vodka

Screen Shot 2015-12-29 at 12.06.18

Screen Shot 2015-12-29 at 12.06.30

Afraksturinn er skælbrosandi kona sem hefur eflaust drukkið alla flöskuna!

Sjá einnig: Heldurðu að það sé hægt að drekka 3 vodkaflöskur í einu? – Myndband

Screen Shot 2015-12-29 at 12.06.53

SHARE