
Fyrir tveimur árum fór Kyle Thompson að stunda ljósmyndun. Því miður kom kvíði hans í veg fyrir að hann þorði að biðja fólk um að vera módel hjá sér, svo hann fór að taka sjálfsmyndir í staðinn.
Hann eyddi mörgum klukkustundum og jafnvel dögum í það að ganga um skóga og skoða eyðibýli. Hann hefur komið í 50 eyðibýli og tekið hundruði mynda. Hann birti nokkrar þeirra á Reddit og eftir það breyttist líf hans.
Kyle hafði alltaf haft áhuga á ljósmyndun en gerði lítið í því

Hann hélt að hann gæti aldrei orðið listamaður

Kyle notaði hveiti við töku á þessari mynd

Kyle fann þessa flugvél og notaði reyksprengjur til þess að ná þessari mynd svona flottri

Hann hafði ekki hugmynd um hversu hæfileikaríkur hann var



Myndirnar hans fengur yfir 4 milljónir flettinga á Reddit



Þetta eru ekki ljós á bíl heldur eru þetta tveir lampar sem Kyle festi á stóla og notaði reykvél


Kyle hefur nú hætt í starfi sínu sem pítsasendill og einbeitir sér að ljósmynduninni