Harry prins tekur nokkur vel valin dansspor á tónleikum með Beyoncé

Stundum er ekki hægt annað en að dansa. Það á svo sannarlega við í þessu tilfelli því meira að segja Harry missir sig í að dansa á tónleikum með söngdívunni Beyoncé.

SHARE