Sharon Stone er 55 ára gömul og virðist bara alls ekki vera að eldast. Nú eru 20 ár síðan hún skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún lék í myndinni Basic Instinct og hún er ekki síður flott núna en hún var þá.
Hér er skvísan í frumsýningarpartýi myndarinnar Behind The Candelabra, en vinur hennar, Michael Douglas leikur aðalhlutverkið í þeirri mynd.
Hér er hún, sama dag, en um kvöldið, í partýi hjá skartgripaframleiðandanum de Grisogono