Frábær uppskrift frá Freistingum Thelmu.
Snilldin ein í morgunmat eða sem léttur og ferskur eftirréttur!
Innihald
1 dós grísk jógúrt
50 g tröllahafrar
7 msk hlynsíróp
1 tsk kanill
Bláber um...
Vá hvað þetta er girnilegt. Súkkulaðibitakökur með ostakökufyllingu. Gerist ekki betra! Æðislegar uppskriftir á Delish.
https://www.youtube.com/watch?v=EFOdRULlbSM
Hér kemur æðisleg uppskriftir frá Allskonar sem mun pottþétt slá í gegn ef þú býður í mat.
Kartöflu- og spínatbaka fyrir 6
Deigið
300gr hveiti
1 bréf þurrger
1/2...