Þessi strönd er ólík öllum öðrum en hún heitir The Ocean Dome. Hún er 300 metrar að lengd og 100 metra breið.

ocean-dome-designrulz-japan-5-640x514

Við ströndina er gervi eldfjall, sandur og pálmatré og stærsta opnanlega þak í heimi.

ocean-dome-designrulz-japan-2-640x431

Hitinn er alltaf um 30 gráður og „sjórinn“ um 28 gráður. Eldfjallið verður „virkt“ á kortérs fresti og eldur kemur úr því einu sinni á klukkustund.ocean-dome-designrulz-japan-6-640x480

 

Einnig koma öldur í sjóinn svo hægt er að nota brimbretti á ströndinni.

ocean-dome-designrulz-japan-4-640x423

 

 

10 þúsund manns komast fyrir á ströndinni og það er skondið að segja frá því að alvöru strönd er aðeins 300 metra frá The Ocean Dome.

ocean-dome-designrulz-japan-3-640x794

SHARE