
Það er aldrei gaman að láta að segja sér upp. Og hvað þá að fá uppsögnina í gegnum textaskilaboð. Þessi ágæta kona fékk slík skilaboð og gjörsamlega brotnaði niður. Fregnir herma að hún hafi legið emjandi á gangstéttinni í heilar 90 mínútur áður en lögreglan hafði afskipti af henni.
Sjá einnig: Hvernig er hægt að laga brotin sambönd og byrja upp á nýtt?
https://www.youtube.com/watch?t=15&v=iB9w4pQv_04&ps=docs