Hún eyddi Ben Affleck út og hann sendi henni skilaboð

Ben Affleck er nýorðinn einhleypur og er auðvitað kominn á stefnumótavefinn Raya sem er vefur fyrir ríka, fræga og flotta, svipaður og Tinder, nema fyrir stjörnurnar. Stúlka að nafni Nivine birti þetta myndband á TikTok en hún hafði verið að spjalla við mann sem kallaði sig Ben Affleck en hún hélt að þetta væri ekki raunverulega hann svo hún eyddi honum út.

Svo virðist sem þetta hafi nú verið Ben sjálfur eftir allt saman.

SHARE