Hún telur sig geta gabbað foreldrana

Þetta er hin 11 mánaða gamla Iris og hún telur sig geta gabbað foreldra sína með því að þykjast gráta ef þau segja nei við hana. Maður verður eiginlega að dást að því að hún yfir höfuð fatti að gera þetta. Algjört krútt!

Sjá einnig: Þessi gjöf mun gjörbreyta lífi hans

SHARE