Hún upplifir eitthvað sem fæstir fá að upplifa By Ritstjorn 0 Þetta einstaka augnablik náðist á filmu af dróna í Argentínu, en kona nokkur var að róa á bretti þegar hún var heimsótt af risastórum hval. Magnað hvað konan er róleg og yfirveguð.