Hundurinn þeirra fannst tæpa 400 km frá heimili sínu – Myndband

Hundurinn Ashley stakk af úr pössun. Hún var ekki með örflögu og ekki með ól svo menn héldu að hún væri heimilislaus hundur. Fjölskyldan hennar fann hana svo á síðu sem auglýsir heimilislausa hunda sem vantar fjölskyldu.

Viðbrögðin hennar þegar hún sér eigendur sína segja meira en 1000 orð.

SHARE