Svo virðist sem eitthvað sé í gangi á milli söngkonunnar Katy Perry(31) og breska leikarans Orlando Bloom(38). Þau létu vel að hvort öðru á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem varð til þess að fólk fór að tala um að neistar væru á milli stjarnanna.

Sjá einnig: Katy Perry – Tónuð og flott í Ríó 2015

Einnig sást til þeirra á tveimur öðrum viðburðum eftir hátíðina en í einu tilfelli sátu þau einstakleg þétt upp að hvort öðru í eftirpartýi hátíðarinnar í aflokuðu rými fyrir sér útvalda. Eftir það fóru þau saman á brott út um hliðarinngang í fylgd öryggisvarða.

Katy hefur verið af og til í sambandi með söngvaranum John Meyer síðustu árin, en síðast sást til þeirra haldast í hendur í brúðkaupi í september. Grunur leikur á að Orlando hafi verið í leynilegum samskiptum við Kendall Jenner í nóvember, en hefur annar ekki verið bendlaður við aðra konu frá því að hann skildi við módelið Miranda Kerr árið 2013.

Sjá einnig: Katy Perry fer á Finding Neverland á Broadway

301DF4A500000578-0-image-a-88_1452670295243

301DF11100000578-0-image-a-91_1452670726721

301E1F8800000578-0-image-m-89_1452670649959

301E6F9F00000578-0-image-a-86_1452670284319

301E100200000578-0-image-a-90_1452670659142

300583A800000578-3393497-image-a-4_1452498200501

Neistaflug: Eru þau nýjasta stjörnuparið?

Sjá einnig: Katy Perry: Fékk blindfullan aðdáanda á svið með sér

3005810A00000578-0-image-a-2_1452498057255

3005833C00000578-3393497-image-a-6_1452498210981

SHARE