Hvað tekur það jólasveininn langan tíma að gefa öllum í skóinn?

Jólasveinninn þarf að gefa 200 milljón börnum í skóinn, sem eru dreifðir á 200 milljón ferkílómetra. Meðalfjöldi barna á heimili er 2,67 svo það eru 75 milljón heimili sem þarf að heimsækja. Meðalfjarlægð á milli heimila er 2,6 kílómetrar svo að sveinki þarf að ferðast um 196 milljón kílómetra á nóttu. Sleði jólasveinsins þarf því að fljúga á 8.180.295 kílómetra hraða á klukkustund til þess að ná þessu, og gerir hann það með stæl á hverri nóttu í 13 sólarhringa.

Eigum við ekki bara að vona að  Jóli noti bara einhverja galdra eða aðstoðarmenn til þess að gefa í skóinn á nóttunni, það hlýtur bara eiginlega að vera.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here