Hvernig lítur þú út eftir 1, 2 eða jafnvel 3 vínglös?

Brasilíski ljósmyndarinn Marcos Alberti er með þá kenningu að fyrsta glasið er um matinn, annað glasið um ástin og þegar kemur að því þriðja, er allt komið í vitleysu. Hann ljósmyndaði góðan hóp af vinum sínum eftir að þau höfðu lokið vinnudegi sínum og tók fyrstu myndina áður en þau höfðu fengið sér sopa. Því næst tók hann mynd eftir hvert glas.

Sjá einnig: Áfengi og svefntruflanir

Skemmtilegt er að sjá hvernig svipur þeirra breytist frá því að vera grafalvarlegur fyrir í að vera með bros á vör, eins og allur heimsins þungi hafi verið horfið með víninu.

Sjá einnig: Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi

 

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-2-570768ce8de1e__880

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-4-570768d47d0bf__880

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-10-570768e12f81e__880

Sjá einnig: Þau dóu áfengisdauða…

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-12-570768e4c6436__880

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-17-570768ee7c53e__880

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-30-5707690942849__880

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-36-570769147cbd0__880

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-39-57076919d70aa__880

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-43-570768b7b065c__880

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-47-570768bf4d503__880

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-48-570768c110df3__880

how-alcohol-affects-people-mood-wine-project-marcos-alberti-53-570768ca4d42a__880

SHARE