
Þetta er ótrúlega áhugavert myndband. Nokkrir aðilar eru fengnir til þess að giska á hversu mikið þeir nota símann á hverjum degi og hversu lengi. Síðan var sett upp „app“ í símanum sem reiknaði saman allan tíma sem þau eyddu í símanum. Þessar tölur eru frekar sláandi.
Hér er svo „appið“ sem þau notuðu
Tengdar greinar: