Hvort notar þú hægri eða vinstri hluta heilans meira? – Taktu prófið! – Myndband

Það er alltaf talað um að fólk sé með virkari heilastöðvar ýmist hægra megin eða vinstra megin og það hafi svo áhrif á hvernig persóna maður er. Til dæmis á maður sem notar meira vinstri hluta heilans að vera hlutlægari, rökrænni í hugsun og skipulagður. Maður sem hinsvegar á að nota meira hægri hluta heilans á að vera huglægari, með gott innsæi og mikill hugsuður.

Taktu prófið! Hvort ert þú?

SHARE