Þegar ég heyrði í morgunn að 14. mars væri alþjóðlegur Steikar og BJ dagur, þá sprakk ég úr hlátri og hélt að þetta væri hauga lygi en svo er ekki. Þessi dagur er til og þetta er alger andsæða við allt sem heitir dagur elskenda eða Valentínusardagur.  Þú þarft ekki að kaupa gjafir, kort eða blóm handa húsbóndanum.  En þessi dagur gerir þetta vandræðalegt fyrir flestar konur.  Þú átt að gefa manninum þínum steik og munnmök!  Já þessi dagur er til og virðist vera haldin hátíðlegur víðsvegar um heiminn.  Það er keppni á Facebook og eins ganga Twitter færslur um þennan merkisdag í augum sumra manna og kvenna.

 

 

astei

Veit ekki hvað er lygi og hvað er satt sem er sett á netið í dag varðandi grobb yfir þessum degi hjá karlmönnum.

aabj

Jen er með þetta á hreinu og er ekkert að skafa af því.

Og það er meira að segja búið að gefa út lag fyrir þennan dag og skella í eitt myndband með því.

Ætli að það sé ástæða fyrir því að ég set þetta svona seint inn í dag?

 

SHARE