Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og áhugaverðar myndir sem við rekumst á, á Instagram.

Hún.is er auðvitað á Instagram og þú getur „followað“ eða fylgst með okkur með því að smella á þennan hnapp  Instagram

Björk er ötul við að berjast fyrir náttúru landsins okkar.  Hún og aðstandendur Stopp Gætum garðsins hafa safnað um 35 milljónum til verndunnar landsins. Hún fékk dyggan stuðning erlendra tónlistamanna eins og Patti Smith og Lykke Li á tónleikum í Hörpunni nú í vikunni.

 

 

SHARE