Íslenska bandið Urban Lumber gaf frá sér tónlistarmyndband við lag sitt “Up To The Sky” í vikunni

0

Hljómsveitin Urban Lumber gaf frá sér sitt annað tónlistarmyndband 27.mars síðastliðinn við lagið “Up To The Sky”

Myndbandið var tekið upp á fallegum sumardegi 2013 rétt fyrir utan Reykjavík og einnig í Reykjavík janúar 2014. Fyrirsætan Brynja Jónbjarnardóttir leikur hlutverk í myndbandinu, ásamt Þóri Ólafssyni.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”P0FG0N2Ipw0″]

 

SHARE