Jennifer Hudson gefur eitt stykki hús í jólagjöf! – Sjáðu myndbandið

Hún Hennifer Hudson verður klárlega kosin besti yfirmaður ársins miðað við jólagjöfina sem hún gaf sérlegum aðstoðarmanni sínum þessi jólin.  Walter Williams er búinn að vera náin vinur Jennifer í mörg ár og hennar sérlega stoð og stytta í gegnum árin.  jennifer 2

Og  hvað gaf hún honum svo i jólagjöf þetta árið?   Jú eitt stykki hús takk fyrir.  Walter gjörsamlega missti sig ( ekki furða ) eins og sést á þessu vídeó hér fyrir neðan.

 

 

SHARE