Julianne Hough er frægur dansari, söngkona og leikkona og vinnur nú sem dómari í Dancing With The Stars. Þrátt fyrir alla velgengnina leið henni ekki eins og hún væri farsæl í því sem hún gerði, þar til hún breytti hugarfari sínu og er nú afkasta meiri en nokkurn tíma fyrr.

Sjá einnig: Stjörnurnar voru hver annarri flottari á hrekkjavökunni – Myndir

SHARE