Justin Bieber reiðist aðdáendum og yfirgefur sviðið

Justin Bieber varð mjög reiður og pirraður í gær í Osló og hætti við að halda tónleikana, eftir aðeins eitt lag. Þetta var í annað skiptið á tveimur dögum sem Justin Bieber yfirgefur svæðið í fússi.

Í þetta skipti ætlaði Justin að þurrka einhverja bleytu af sviðinu og aðdáendur hans voru að trufla hann.

 

Fyrra atvikið átti sér stað í útvarpsstöð á Spáni en hann virðist eitthvað ósáttur og fer út í viðtalinu miðju.

https://www.youtube.com/watch?v=L3ZTh2es5-g&ps=docs

SHARE