Justin Bieber notar frekar sitt persónulega Instagram til að auglýsta fasteign sína til sölu. Hann setti myndir inn á Instagram en hann er með 120 milljón manns sem fylgja honum þar. Að minnsta kosti einn milljarðamæringur hefur sýnt eigninni áhuga.

Justin vill selja eignina með húsgögnum: „Ég vil selja húsið með öllum húsgögnum, GERIÐ TILBOГ

Justin og Hailey keyptu þetta 600 fermetra hús í fyrra á 8,5 milljónir dollara sem er um það bil 1 milljarð íslenskra króna.

Í húsinu eru 5 svefnherbergi, 7 baðherbergi og æðislegt fjölskylduherbergi. Það er líka bíósalur í húsinu, vínkjallari og risastórt eldhús.

SHARE