Það er ekki alltaf sem karlmenn slást til að útkljá málin. Nei. Stundum taka strákar danseinvígi … eins og gerðist hér í þessum bandaríska gagnfræðaskóla fyrir skemmstu. Einhver tók myndbandið upp og það endaði á YouTube. Þetta er því alvöru danseinvígi og hættið svo að segja að allir karlmenn spóli í hvern annan með berum hnefum og hnúum.

Stundum segir dansinn ALLT sem segja þarf og þetta er BILAÐ flott danseinvígi! 

https://youtu.be/6HuC8boZX1o

SHARE