Hertogaynjan Kate Middleton er nú farin að sinna konunglegum skyldum sínum á nýjan leik en hún hefur verið í fæðingarorlofi síðan í maí. Orlofið hefur augljóslega gert hertogaynjunni gott, eins og sjá mátti þegar Kate heimsótti Anna Freud Centre í London á síðasta fimmtudag og bóksaflega geislaði af gleði og þokka.
Sjá einnig: Það eru allir að missa sig yfir nýju klippingunni hennar Kate Middleton