Hertogaynjan Kate Middleton þarf víst að versla jólagjafir eins og við hin. Middleton brá því undir sig betri fætinum og skellti sér í jólagjafaleiðangur ásamt móður sinni og systur um helgina. Það sást til mæðgnana í Chelsea-hverfinu í Lundúnum þar sem þær spókuðu sig meðal annars í deildarversluninni Peter Jones, sem er hluti af John Lewis keðjunni. Vilhjálmur Bretaprins og börnin voru hins vegar hvergi sjáanleg.

Sjá einnig: Háar gagrýnisraddir um útlit Kate Middleton

PAY-Duchess-of-Cambridge (1)

PAY-Duchess-of-Cambridge (2)

SHARE