Kate Moss og Jamie Hince eru að skilja

Ofurfyrirsætan Kate Moss (41) og rokkarinn Jamie Hince (46) standa í skilnaði um þessar mundir. Parið gekk í það heilaga árið 2011 eftir 4 ára samband. Jamie er að bíða eftir að Kate sjái sér fært að skrifa undir skilnaðarpappírana, en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann sé í tygjum við aðra konu.

2AAC06B000000578-0-image-m-91_1437317235148

Svo virðist sem parið hafi ekki talað saman svo vikum skiptir.

Sjá einnig: Kate Moss handtekin fyrir dólgslæti: Sturtaði í sig vodka og blótaði áhöfninni

2AAC06BC00000578-0-image-m-90_1437317224930

Hamingjusamir tímar: Kate og Jamie skilja eftir 4 ára hjónaband.

2AAC06CC00000578-0-image-m-168_1437692146014

2AAC06F500000578-0-image-m-93_1437317258197

2AB554DB00000578-3172789-image-m-178_1437696088504

Brúðkaupsdagurinn árið 2011.

2AB5549F00000578-0-image-m-169_1437692158452

Afbrýðisöm: Sagt er að Kate hafi alltaf verið afbrýðisöm út í vináttu Jamie við annað fólk og það hafi skapað vandamál.

15EBF3AD000005DC-3172789-image-m-179_1437696110083

Sjá einnig: Innilit: Heima hjá Kate Moss í London

Heimildir: Dailymail

SHARE