Katie Holmes og Jamie Foxx eru hætt saman

Orðið á götunni er að Katie Holmes og Jamie Foxx séu hætt saman eftir 5 ára samband. Þau hafa farið leynt með samband sitt alveg frá byrjun en ónefndur heimildarmaður sagði RadarOnline að Katie hefði alla tíð átt erfitt með að treysta Jamie.

Sjá einnig: Katie Holmes má ekki eiga annan kærasta 

Heimildarmaðurinn sagði jafnframt að þau hafi jafnvel verið farin að ræða hjónaband en það væri nú auðvitað búið að slá það út af borðinu.

 

SHARE