Hún er ekki óvön sviðsljósinu hún Katie Holmes og hefur verið nánast þar síðan hún var 17 ára þegar hún kom fyrst fram í „Dawson´s Creek“ þáttunum.  Katie  er í einlægu viðtali í ágúst hefti Glamour ásamt að príða forsíðu tímaritsins. Það er vinur hennar Zac Posen tekur viðtal við hana.   Katie er spurð útí það hvort hún sé að hitta einhvern karlmann þessa dagana en hún segir að móðurhlutverkið eigi hug hennar allan og hafi ekki tíma fyrir slíkt!

kateiglamour

 

 

SHARE