Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian er stödd á tískuvikunni í New York ásamt systrum sínum og mömmu sinni. Kourtney gefur þeim Kylie, Kim og Khloe ekkert eftir þegar kemur að klæðaburði ef marka má hennar nýjasta útspil. En Kourtney Kardashian stal gjörsamlega senunni þegar fjölskyldan fór út að borða síðastliðið sunnudagskvöld – þá sjaldan sem fröken Kourtney gerist djörf í fatavali.

Sjá einnig: Kourtney Kardashian glæsileg á djamminu með vinkonum sínum

2C4B084F00000578-0-image-a-30_1442206287366

 

Kourtney leyfði löngum leggjunum að njóta sín.

2C4B626600000578-3233462-image-m-33_1442216884978

2C49F9CD00000578-3233462-image-a-30_1442216838370

2C49F9D600000578-0-image-a-32_1442206301003

Þessi klæðnaður minnir svolítið á kápu – fyrir utan þá staðreynd að engar eru buxurnar.

SHARE