Kylie og Kendall Jenner grýttar með eggjum í Ástralíu

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar systurnar Kylie og Kendall Jenner kynntu nýjustu fatalínu sína í verslunarmiðstöð í Sidney á dögunum. Hundruðir manna mættu til þess að sjá raunveruleikastjörnurnar með eigin augum en ekki reyndust allir vera aðdáendur þeirra. Suttu eftir að systurnar stigu á stokk var eggjum kastað í átt að sviðinu.

Æstir áhorfendur.

Lögreglan var ekki lengi að finna sökudólginn og var kona á fertugsaldri handtekin fyrir voðaverkið.

1117-subasset-kendall-kylie-splash-3

 

SHARE