Lesendur tímaritsins Glamour hafa valið kynþokkafyllstu karlmenn ársins 2015.  Já, í febrúar. Ég er sammála ýmsu á listanum. Ekki öllu. Ég er aðallega fremur sjokkeruð yfir því að listinn telur einhverja 100 karlmenn og Gordon minn Ramsay er ekki á meðal þeirra. 

Gordon-ramsay-morreu-2014

1. sæti (í mínu hjarta) – Gordon Ramsay.

jamie-dornan-christian-grey

1. sæti (samkvæmt lesendum Glamour)  Jamie Dornan er kynþokkafyllsti maður í heimi samkvæmt tímaritinu góða. Við sjáum hann fljótlega í hinum ýmsu stellingum í Fifty Shades of Grey.

o-BENEDICT-CUMBERBATCH-facebook

2.sæti – Benedict Cumberbatch hreppti annað sætið. Ég er ennþá að reyna að skilja af hverju.

Tom-Hiddleston-2

3.sæti – Tom Hiddleston. Hann er svo sem í lagi. Margir kynþokkafyllri þó. En hvað veit ég?

Hérna má sjá listann í heild sinni.

Tengdar greinar:

Kynþokkafyllsti maður ársins var kosinn í gær

Rauðhærðir karlmenn geta VÍST verið kynþokkafullir

Athyglisverð könnun: Hvar er kynþokkafyllsta fólk heims að finna?

SHARE